Starfsafl fræðslusjóður er til húsa að Sætúni 1 (Guðrúnartúni 1), 105 Reykjavík. Opið er frá 8.15-16 alla virka daga.
Upplýsingar og umsóknir um einstaklingsstyrki félagsmanna eru veittar af skrifstofum stéttarfélaganna sem eiga aðild að sjóðnum þ.e. skrifstofum Eflingar stéttarfélags, Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði og skrifstofu Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis.
Umsókn frá fyrirtæki skal leggja inn á sameiginlega vefgátt starsfmenntasjóðanna, www.attin.is
Starfsmenn veita allar frekari upplýsingar um fyrirtækjastyrki. Við komum gjarnan í heimsókn og kynnum þjónustu sjóðsins!