Myndir frá ársfundi Starfsafls

Það var fullbókað á ársfund Starfsafls sem haldinn var fimmtudaginn 9.maí síðastliðinn.  Erindin voru áhugaverð og umræður í kjölfar erinda líflegar.  Ljóst er að opinn ársfundur Starfsafls er búin að stimpla sig inn sem árlegur viðburður og strax er farið að huga að því hvernig uppbygging ársfundar árið 2020 verður en það árið eru jafnframt 20 ár frá stofnun sjóðsins.

Myndirnar hér fyrir neðan tala sínu máli.