Category

Almennar fréttir

Ársfundur Starfsafls

Ársfundur Starfsafls var haldinn þriðjudaginn 31. maí sl. á Hilton Reykjavík Nordica. Góð mæting var á fundinn en auk stjórnar sjóðsins var fulltrúum eigenda sjóðsins... Read More

Þriðjungur nýtur styrkja

Í síbreytilegu umhverfi er nauðsynlegt fyrir fyrirtæki að vera vakandi og hlúa að sínum mannauð, starfsfólkinu. Sífellt fleiri fyrirtæki gera sér grein fyrir mikilvægi þess... Read More

Nýr framkvæmdastjóri

Lísbet Einarsdóttir hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Starfsafls og hefur tekið við starfinu af Sveini Aðalsteinssyni, sem gengt hefur starfinu sl. 10 ár. Lísbet hefur víðtæka... Read More

Fræðslustjóri til AÞ Þrif ehf.

Fulltrúar tveggja fræðslusjóða undirrituðu samning við AÞ-Þrif ehf. að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Sjóðirnir eru Starfsafl og Starfsmenntasjóður verslunarinnar. Sverrir Hjálmarsson ráðgjafi frá Vexti-mannauðsráðgjöf ehf. er... Read More

Fræðslustjóri til Arctic Adventures

Í gær undirrituðu fulltrúar tveggja fræðslusjóða samning við Arctic Adventures að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Sjóðirnir eru Starfsafl og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks. Rakel Steinvör Hallgrímsdóttir, ráðgjafi... Read More