By

Lísbet Einarsdóttir

Lækjarbrekka fær fræðslustjóra að láni

Í morgun skrifuðu Starfsafl og IÐAN fræðslusetur undir samning við veitingahúsið Lækjarbrekku í Reykjavík um að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Ragnar Matthíasson frá RM ráðgjöf er fræðslustjóri að láni. Fræðslustjóranum... Read More

Farfuglar fá fræðslustjóra að láni

Í gær undirrituðu fulltrúar tveggja fræðslusjóða samning við Farfugla ses í Reykjavík um að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Sjóðirnir eru Starfsafl og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks. Margrét Reynisdóttir frá... Read More

Íshellirinn fær verðlaun SAF

Samtök ferðaþjónustunnar afhenda árlega nýsköpunarverðlaun fyrir athyglisverðar nýjungar og er markmiðið að hvetja fyrirtæki innan SAF til nýsköpunar og vöruþróunar.  Verðlaunin voru afhent í fyrradag.... Read More