Afgreiðsla takmörkuð vegna sumarleyfa

Vegna sumarleyfa starfsfólks á skrifstofu Starfsafls verða styrkumsóknir sem berast eftir 5 .júlí ekki afgreiddar fyrr en  17. júlí. 
 
Þá verður viðvera á skrifstofu Starfsafls takmörkuð þennan tíma eða aðeins til hádegis mánudag til föstudags þessa viku sem um ræðir,  en fyrirspurnir er hægt að senda á starfsafl@starfsafl.is og við svörum við fyrsta tækifæri.